f÷studagur, 23. febr˙ar 02 2018

     Viðurkenning frá Creditinfo


 

Um Frostmark

Frostmark var stofnað árið 1996. Það er eitt af leiðandi fyrirtækjum landsins í hönnun og smíði kæli- og frystikerfa með víðtæka reynslu jafnt innanlands sem verkefna erlendis.

Starfsmenn Frostmarks hafa áratuga reynslu í greininni og hafa víða komið við sögu við lausn hinna fjölbreytilegustu verkefna.

Náið og persónulegt samstarf Frostmarks með viðskiptavinum sínum hefur gert fyrirtækinu kleift að bjóða upp á lausnir sem tryggja þann áreiðanleika og hagkvæma rekstur sem nauðsynlegur er í hverskonar nútíma iðnaði.

Viðskiptavinir Frostmarks koma úr ýmsum greinum atvinnulífsins, m.a matvælaiðnaði, útgerð, verslun, líftækni og rannsóknargeiranum.

Starfsstöðvar Frostmarks eru á Dalvegi 4, Kópavogi og Háheiði 9, Selfossi.

Framtíðarsýn Frostmarks ehf. er að vera ávallt í fremstu röð á alþjóðamarkaði í hönnun, smíði og markaðssetningu frysti- og kælikerfa.

  

Dalvegur 4 - Kort